Opið hús hjá Samhygð í kvöld

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð,  í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20.00.
Fyrirlesari er Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir, með erindið  "Stuðningshópur aðstandenda". Kaffi og spjall, allir velkomnir.  Stjórn Samhygðar.