09.04.2014
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10. apríl kl. 20:00.
Sigrún Kjartansdóttir aðstandandi verður með erindið „Að missa maka og lifa án hans“. Allir hjartanlega velkomnir.