Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14. apríl
kl. 20.00.
Eyrún Kristína Gunnarsdóttir sálfræðingur verður með erindi um börn og sorg. Allir hjartanlega velkomnir. Gengið inn vestanmegin, (hjá Kapellunni) syðri dyr. Stjórn Samhygðar.