Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.00. Gestur fundarins er sr. Halldór Reynisson, með erindið "Áfall, -sorg- hvað byggir upp aftur?". Kaffi og spjall. Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórn Samhygðar.