10.03.2014
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 13. mars kl. 20.00.
Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur verður
með erindið "Áföll og streita".
Kaffi og spjall. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn Samhygðar.