Nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju

Nú er komið út nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju, blaðinu er dreift í öll hús á Akureyri. En einnig er hægt að skoða Safnaðarblöð Akureyrarkirkju með því að smella hér .