Nýtt Safnaðarblað

Septembertölublað Safnaðarblaðs Akureyrarkirkju er komið út. Í því er m.a. að finna yfirlit kirkju- og safnaðarstarfs fram að aðventu, viðtal við sr. Jónu Lísu Þorsteinsdóttur, myndir frá Kirkjulistaviku 2005 og frásögn af ferðalagi Æskulýðsfélagsins í sumar. Smellið á hnappinn Tenglar hér til vinstri til að lesa blaðið.