Nýtt krílasálmanámskeið að hefjast


Nýtt krílasálmanámskeið hefst föstudaginn 1. september kl. 10.30 í kapellu Akureyrarkirkju.
 
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir hefur umsjón með námskeiðinu. Til að skrá og fá nánari upplýsingar má senda tölvupóst á netfangið sigrun@akirkja.is