Nýtt krílasálmanámskeið að hefjast

Nýtt krílasálmanámskeið hefst þriðjudaginn 19. febrúar í kapellu Akureyrarkirkju og verður kl. 10:30 – 11:15 á þriðjudags- og föstudagsmorgnum í febrúar og mars 2013.
Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu má finna hér.