Náttfata og bangsasunnudagaskóli 7.nóvember

Allir eru velkomnir í sunnudagaskóla Akureyrarkirkju. Við byrjum kl. 11:00 og höfum það afar skemmtilegt með söng, sögu og leikjum. Það verður spennandi að taka á móti krökkum á öllum aldri núna um helgina þar sem náttföt verða "dresscodið" og bangsar mega koma með.

Sjáumst, Sonja og Hóffa.