Námskeið í Biblíumatargerð

Skráning stendur yfir á námskeið í Biblíumatargerð sem haldið verður í Naustaskóla mánudaginn 20. apríl kl. 17.30. Umsjón sr. Svavar Alfreð Jónsson. Þátttakendur elda þriggja rétta máltíð og bjóða einum gesti hver til veislumáltíðar kl. 19.00. Skráning á netfangið gyda@akirkja.is eða í síma 462-7700 (milli kl. 9.00-13.00 virka daga) til mánudags. Þátttökugjald kr. 5000,- bókin Biblíumatur er innifalin.