Myndir úr barna og unglingastarfi - haust 2023

Mikið er brallað í barna og unglingastarfinu okkar. Í boði eru fjölbreyttar stundir með hópunum þremur; Kirkjukrökkum, TTT og ÆFAK. Myndir segja miklu meira en mörg orð, en auðvitað er aldrei hægt að mynda allt sem gerist. Hér má sjá brot af myndum úr þessum þremur hópum. 

Kirkjukrakkar 

TTT hópurinn

Æfak