Mömmumorgunn

Næstkomandi miðvikudag, 19. maí frá kl. 9.30-11.30, verður síðasti mömmumorgunn vetrarins í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, hvetjum við alla þá foreldra sem komið hafa til okkar í vetur til að koma, hitta aðra foreldra og leyfa börnunum að leika sér. Léttar veitingar í boði.
Hlökkum til að sjá ykkur :-)