10.11.2009
Á morgun, miðvikudaginn 11. nóvember, kemur Eydís Björk Davíðsdóttir, söluráðgjafi hjá Volare, til okkar
á mömmumorgunn og ætlar að kynna fyrir okkur barnavörurnar frá Volare. Einnig ætlar hún að bjóða foreldrum upp á andlistmaska og
fræðslu.
Aðgangur er ókeypis og eru foreldrar með ungbörn hjartanlega velkomin.