- Helgihald
- Safnaðarstarf
- Tónlist
- Líknarstarf
- Viðtalstímar
- Starfsfólk
- Myndir
- Fréttir
Alþjóðadagur Sjálfsvígsforvarna - minningarstund um þau sem fallið hafa
fyrir eigin hendi verður í kapellu Akureyrarkirkju miðvikudaginn 10. september kl. 20.00. Sr. Hildur Eir Bolladóttir verður
með bænastund. Reynslusaga aðstandanda. Söngur Jónas Þór
Jónasson. Kveikt á kertum til minningar um þau látnu.
Allir hjartanlega
velkomnir. Stjórn Samhygðar.