Minningarstund í Höfðakapellu á Þorláksmessu

Minningarstund vegna látinna ástvina verður í Höfðakapellu (við kirkjugarð Akureyrar) á Þorláksmessu, 23. desember, kl. 15.00. 
Sr. Hildur Eir Bolladóttir verður með bænastund. Helga Dögg sér um tónlist. Kaffi og spjall á eftir. Allir velkomnir. Stjórn Samhygðar.