Messa og sunnudagaskóli

Messa kl. 11.00.  Sr. Svavar Alfreð Jónsson.  Félagar úr messuhópi aðstoða við messuna.  Lára Sóley Jóhannsdóttir leikur á fiðlu.  Allur Kór Akureyrarkirkju syngur, frumfluttur verður sálmur eftir Hauk Ágústsson.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. 
Umsjón Sr. Sólveig Halla og Sigga.