15.05.2007
Hátíðarmessa verður á uppstigningardag, 17. maí kl. 14. Kór eldri borgara leiðir sönginn. Meðhjálpari, Birgir Styrmisson, og prestur, sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, flytja samtalsprédikun. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu á eftir. Allir velkomnir.