Matthíasarvaka

Matthíasarvaka föstudaginn 11. nóvember kl. 17.00-19.00.
Vakan hefst með tónlist í Akureyrarkirkju þar sem sálmar sr. Matthíasar verðaí aðalhlutverki. Síðan verður gengið niður í Sigurhæðir þar sem dr. Gunnar Kristjánsson segir frá nýlegri bók sinni Úr hugarheimi séra Matthíasar.
Boðið veður upp á léttar vegingar og umræður.