Mæðradagsmessa í Akureyrarkirkju

Sameiginleg mæðradagsmessa Akureyrar- og Glerárkirkju í Akureyrarkirkju kl. 11.00
Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarkona bæjarstjóra hugleiðir móðurhlutverkið.
Kvennakór Akureyrar syngur undir stjórn Valmars Väljaots.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.