- Helgihald
- Safnaðarstarf
- Tónlist
- Líknarstarf
- Viðtalstímar
- Starfsfólk
- Myndir
- Fréttir
Þá er vetrinum að ljúka og skipulegt barnastarf þar með. Veturinn hefur gengið mjög vel og til okkar komið fjöldinn allur af krökkum í allskonar hópum. Við erum mjög þakklát og glöð með þetta starf okkar og þökkum öllum þeim frábæru krökkum fyrir samveruna í vetur. Vonum að þau komi aftur næsta haust.
Gleðilegt sumar,
bestu kveðjur
Sigrún Magna, Ylfa, Sonja, Hóffa, María, Darri, Felix, Svanhvít, Elísabet, Ísold og Eyrún.