Líknarsjóðurinn Ljósberinn

Styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans sem fram fóru í gærkvöldi, miðvikudaginn 15. desember, tókust ákaflvega vel og voru kirkjubekkirnir þétt settnir.
Auk alls þess sem safnaðist á tónleikunum hefur sjóðnum borist fjöldi gjafa og viljum við þakka öllu því góða fólki sem styrkt hefur sjóðinn á einn eða annan hátt. Guð gefi ykkur öllum gleðilega jólahátíð.