Kyrrð - í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju


Kyrrð - myndlistarsýning Rósu Njálsdóttur stendur nú yfir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Sýningin er opin virka daga frá kl. 9.00-16.00. Helgina 9. og 10. apríl er sýningin opin frá kl. 12.00-14.00 en það eru síðustu dagar sýningarinnar, þá mun Rósa vera á staðnum og taka á móti sýningargestum.