Ástralskur kór í Akureyrarkirkju

Föstudaginn 9. júlí mun Ástralskur kór, Kór St. Michael´s Grammar School, halda tónleika í Akureyrarkirkju. Kórinn er skipaður unglingum á aldrinum 13-18 ára. Efnisskráin er fjölbreytt og vönduð.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.00.