Kórtónleikar í Akureyrarkirkju

Þriðjudaginn 6. júlí mun Kammerkórinn Collegium Cantorum frá Dómkirkjunni í Uppsala halda tónleika í Akureyrarkirkju.
Á efnisskránni eru meðal annars verk eftir des Préz, Janequin og Sandström.
Stjórnandi kórsins er Olle Johansson.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 og aðgangur ókeypis.