Kór Áskirkju á Sumartónleikum

Kór Áskirkju syngur á Sumartónleikum sunnudaginn 31. júlí, en það verða síðustu sumartónleikarnir á þessu sumri. Stjórnandi er Kári Þormar. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.