Kór Akureyrarkirkju leitar að söngvurum !

Kór Akureyrarkirkju auglýsir eftir söngvurum fyrir fjölbreytt og spennandi starfsár. Meðal verkefna vetrarins eru Óttusöngvar að vori í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.
Söngprufur verða laugardaginn 23. ágúst eða eftir samkomulagi.

Skráning og nánari upplýsingar: thorvaldurorn@akirkja.is