Kór Akureyrarkirkju leitar að söngfólki

Kór Akureyrarkirkju getur bætt við sig karlaröddum í öflugt vetrarstarf með fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Kórreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Æft er á þriðjudagskvöldum.  

Stjórnandi kórsins er Þorvaldur Örn Davíðsson. 
Áhugasamir hafi samband: thorvaldurorn@akirkja.is