Kökubasar á laugardag

Mikill Þýskalands hugur er kominn í Æskulýðsfélaga, enda aðeins rúm vika þar til haldið verður utan. Mikill Þýskalands hugur er kominn í Æskulýðsfélaga, enda aðeins rúm vika þar til haldið verður utan. <br><br>Laugardaginn 15. júní mun Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju standa fyrir kökubasar á Glerártorgi sem fjáröflun fyrir Þýskalandsferð félagsins.