Kirkjuvika í Akureyrarkirkju 2010

Sunnudagur 14. mars, lok kirkjuviku.
Sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Bókmenntamessa í Akureyrarkirkju kl. 14.00.

Dr. Hjalti Hugason, prófessor, prédikar. Bók dagsins "Enn er morgunn"
eftir Böðvar Guðmundsson.  Lesari er Atli Þór Albertsson.
Sr. Svavar Alfreð Jónsson þjónar fyrir altari.
Kór Akureyrarkirkju syngur.
Organistar eru Eyþór Ingi Jónsson og Kári Allansson.
Hinir glæsilegu Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju verða í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Aðgangseyrir kr. 1.500,- frítt fyrir 12 ára og yngri.

(Því miður getum við ekki tekið við greiðslukortum).