Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2011

Fimmtudagur 12. maí
Kl. 9.00-16.00: Myndlistarsýningar Grétu Gísladóttur og
sr. Bolla Gústavssonar.

Kl. 12.00: Kyrrðar- og fyrirbænastund - spunatónleikar í Akureyrarkirkju. Sr. Gylfi Jónsson og Eyþór Ingi Jónsson, organisti.
Aðgangur ókeypis.

Kl. 13.00:  Vorferð eldri borgara til Skagafjarðar.
Haldið verður heim að Hólum. Umsjón: Sr. Hildur Eir Bolladóttir og
Þórunn Sigurbjörnsdóttir.

Kl. 13.00-17.00: Kaffihús í Safnaðarheimilinu.
Boðið verður upp á kaffi, kakó og aðra drykki ásamt heitum réttum og sætabrauði á vægu verði. Þá verða ýmsar uppákomur í boði.

Kl. 20.00: Tónleikar Kammerkórsins Hymnodiu.
Sálmatónlist fimm alda. Stjórnandi og organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Aðgangseyrir 1.500,- frítt fyrir 16 ára og yngri.