Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2011

Mánudagur  9. maí
Kl. 9.00-16.00:  Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur í Safnaðarheimilinu.

Kl. 11.00-20.00: Kaffihús í Safnaðarheimilinu.
Boðið verður upp á kaffi, kakó og aðra drykki ásamt heitum réttum og sætabrauði á vægu verði. Þá verða ýmsar uppákomur í boði.

Kl. 12.10:  Kærleikur með djassívafi. Tónleikar í hádeginuí kirkjunni. Margot Kiis söngkona og Kaldo Kiis píanóleikari.
Aðgangur ókeypis.

Kl. 17.00:  Opnun sýningar á teikningum sr. Bolla Gústavssonar vígslubiskupsí kapellu kirkjunnar. Teikningarnar eru af kirkjum á Norðurlandi.
Aðgangur ókeypis.

Kl. 20.00:  Kvikmyndasýningí Safnaðarheimilinu.
Sýnd verður myndin Children of heaven. Pétur Björgvin Þorsteinsson flytur stutta kynningu á myndinni fyrir sýningu og stýrir umræðum að henni lokinni. Aðgangur ókeypis.