Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2011

Glæsilega dagskrá Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju 2011 má finna hér.

Myndlistarsýningar Grétu Gísladóttur og sr. Bolla Gústavssonar eru opnar alla virka daga frá kl. 9.00-16.00  og frá kl. 12.00-16.00 laugardag og sunnudag.

Kaffihús Kirkjulistaviku er opið mánudag til fimmtudag frá kl. 11.00-17.00, laugardag frá kl. 11.00-17.00, lokað föstudag vegna jarðarfarar.
Boðið verður upp á lúffengar veitingar, lifandi tónlist og margt fleira.