Kirkjukrakkar

Kirkjukrakkar eru farnir í sumarfrí frá og með deginum í dag – 26. apríl. Lokahátíð barnastarfsins er svo á sunnudaginn kemur, 30. apríl kl. 11.00 í kirkjunni og endar með pizzuveislu í Safnaðarheimilinu. Við þökkum fyrir veturinn og hlökkum til að sjá káta kirkjukrakka í haust á ný. Sumarkveðjur, Sunna Dóra og leiðtogarnir.