Kirkjan gegn kulnun í Glerárkirkju

Kirkjan gegn streitu og kulnun fimmtudagskvöldið 13. febrúar kl. 20.00 í Glerárkirkju. Samstarf Akureyrarkirkju, Glerárkirkju og Streituskóla Norðurlands. 
Umfjöllunarefni: Máttur náttúrunnar gegn streitu, Helga Hrönn Óladóttir umdæmisstjóri Streituskóla Norðurlands fjallar um mátt náttúru og mataræðis gegn streitu.
Kyrrðarbæn prestar : Hildur Eir og Stefanía
Íhugunartónlist: Valmar Väljaots.
Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.