Kirkjan gegn kulnun

Kirkjan gegn kulnun og steitu fimmtudagskvöldið 30. janúar kl 20.00. 
Samstarf Akureyrarkirkju, Glerárkirkju og Streituskóla Norðurlands. 
Reynslusögur fólks sem hefur tekist á við kulnun.
Kyrrðarbæn prestar : Hildur Eir og Stefanía
Íhugunartónlist: Eyþór Ingi Jónsson .
Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.