Jóladagatal þjóðkirkjunnar á Norðulandi

Á aðventunni opnast einn myndbandsgluggi á dag þar sem við heimsækjum fólk hér á Norðurlandi sem deilir með okkur hugleiðingum, tónum eða sögum tengdum eftirvæntingunni.

Hér má finna dagatalið.