26.11.2014
Jólaaðstoð - hvernig sæki ég um ?
Þú hringir í síma 570 4090 milli kl. 10.00 og 12.00 alla virka daga frá
27. nóvember til 5. desember.
Eins og fyrir síðustu jól er sótt um á einum stað hjá jólaaðstoðinni og samstarfsaðilarnir semeinst um að styðja þig
með þátttöku fyrirtækja og einstaklinga á Eyjafjarðarsvæðinu.
- Hringdu fyrir 5. desember -
Hjálparstarf kirkjunnar - Hjálpræðisherinn
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar - Rauði krossinn