Jólaaðstoð 2013

Jólaaðstoð 2013 - hvernig sæki ég um ?

Þú hringir í síma 537-9050 milli kl. 11.00 og 13.00 á mánudegi, þriðjudegi eða miðvikudegi. Eins og fyrir síðustu jól er sótt um á einum stað hjá jólaaðstoðinni og samstarfsaðilarnir sameinast um að styðja þig með þátttöku fyrirtækja og einstaklinga á Eyjafjarðarsvæðinu.

-Hringdu fyrir 5. desember-

Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og Rauði kross Íslands.