Hymnodia syngur á Sumartónleikum

Þriðju tónleikar Sumartónleika í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 17. júlí, kl. 17 Flytjendur að þessu sinni verða; Hymnodia ¿ Kammerkór Akureyrarkirkju stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson Á efnisskrá verða kórverk eftir : Arvo Pärt, Jaakko Mäntyjärv, Josquin Despréz, Pierre Attaingnant, Thomas Jennefelt, Heinrich Poo, Sergej Rachmaninov, Marco Antonio Ingegneri, Jakob Tryggvason og Davíð Brynjar Franzson. Ennfremur sænsk og íslensk þjóðlög í útsetningu Jakobs Tryggvasonar, Jóns Hlöðvers Áskelssonar og Jóns Leifs og einnig verður fluttur kórspuni. Aðgangur er ókeypis.