Hugmyndir um Kirkjumiðstöð verði skoðaðar betur

Á nýafstöðnu Kirkjuþingi var samþykkt ályktun Fjárhagsnefndar þess efnis að Kirkjuráð kanni frekar rekstargrundvöll Kirkjumiðstöðvar á Akureyri, húsnæði og fleiri atriði áður en Kirkjuþing taki endanlega ákvörðun um málið.