Hressandi sunnudagaskóli 26.mars

Verið innilega velkomin í hressandi sunnudagaskóla næsta sunnudagsmorgun. Sögð verður sagan af Daníel og ljónunum, mikið verður sungið, farið í leik og svo verður haldið upp á afmæli mars-barna. Rebbi og Mýsla munu láta sjá sig að venju.  Góð stund fyrir alla fjölskylduna.