Hjálpsemidagar, námskeið 2

Þrír skemmtilegir morgnar með kátum og hressum krökkum eru liðnir. Verkefnin snerust um að sýna hjálpsemi á margan hátt. Farið var í leikskóla að hjálpa, í KA heimilið að hjálpa, á andapollinn og Lystigarðinn. Svo var farið í ýmsa leiki, hlustað á sögur og margt fleira.

Dásamleg samvera!  Myndir frá þessu námskeið má sjá undir flipanum myndir hér efst á heimasíðu kirkjunnar.