Hjálparstarf kirkjunnar

Úthlutun til þeirra sem sótt hafa um aðstoð til Hjálparstarfs kirkjunnar fer fram í Glerárkirkju mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. desember milli
kl. 10.00 og 12.00.