Helgin 17. og 18. október

Laugardagurinn 17. október
Tónskólamessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson. Nemendur og kennarar Tónskóla Þjóðkirkjunnar heimsækja Akureyrarkirkju.

Sunnudagur 18. október
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Hjalti Jónsson.
Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.