Helgileikur á öðrum degi jóla

Frá æfingu
Frá æfingu

Barnakórarnir munu flytja helgileik í fjölskyldumessu kl. 11 á öðrum í jólum. Æfingin í dag gekk mjög vel og krakkarnir stóðu sig virkilega vel.