Helgihald í Akureyrarkirkju um jól og áramót

Þorláksmessa 23. desember
Helgistund í kapellu Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Aðfangadagur 24. desember 
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00. 
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Klassíski kór Akureyrarkirkju syngur. 
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. 
Miðnæturmessa í Akureyrarkirkju kl. 23.30. 
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. 
Sönghópurinn Synkópa syngur. 
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Jóladagur 25. desember  
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14.00. 
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Jakobskór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. 
Sálmastund í lok messu. Óskajólasálmar sungnir. 

Annar dagur jóla 26. desember 
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. 
Barnakórar kirkjunnar syngja og flytja helgileik.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir, Sonja Kro og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. 
Jólatrésskemmtun í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. 
Jólamessa á Lögmannshlíð kl. 16.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolldóttir.
Messa í Minjasafnskirkjunni kl. 17.00.
 
Prestur er sr. Hildur Eir Bolldóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. 
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 30. desember
Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Hermann Arason og Eyþór Ingi Jónsson flytja tónlist og leiðir söng. 
Molasopi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Gamlársdagur 31. desember
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00. 
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. 
Klassíski kór Akureyrarkirkju syngur. 
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. 

Nýársdagur 1. janúar 2019
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14.00. 
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. 
Sindri Geir Óskarsson, guðfræðingur, prédikar.
Jakobskór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.