Hátíðarmessa í tilefni 82 ára afmæli Akureyrarkirkju - kirkju Matthíasar Jochumssonar

Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju sunnudaginn 20. nóvember kl. 14.00.
Nýja sálmabókin tekin í notkun. Kór Akureyrarkirkju syngur. Sóley Björk Einarsdóttir leikur á trompet.
Stjórnendur og organistar eru Eyþór Ingi Jónsson og Þorvaldur Örn Davíðsson.
Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Fjáröflunardagur Kvenfélags Akureyrarkirkju, glæsilegt kaffihlaðborð og lukkupakkasala í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.