Í hádeginu á morgun, þriðjudag, mun Sigrún Magna Þórsteinsdóttir leika hálftíma langa tónleika á orgel kirkjunnar. Tónleikarnir hefjast kl. 12:15, aðgangseyrir er 1000 krónur og því miður er ekki hægt að taka við greiðslukortum.