10.04.2007
Fyrsta sunnudag eftir páska, 15. apríl, verður guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson og organisti Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Súpa og brauð í Safnaðarheimilinu á eftir. Kvöldmessa með taizesöngvum kl. 20:30. Stúlknakór Akureyrarkirkju. Stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson. Flutt verður samtalsprédikun. Prestur: Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Allir velkomnir!